Viðburður

0

Dagar

10

Klukkustundir

25

Mínútur

25

Sekúndur

Ruedenet

Þá er komið að seinasta vísó ársins! Guð má vita að flestir eru fastir í undirbúningi fyrir lokapróf, en það er hollt að líta aðeins upp úr bókunum eða tölvunni, hitta fólk, mingla og tékka hvernig öðrum gengur að læra (eða panikka).

Að því sögðu er engin betri staður til þess en í nýja og flotta húsnæðinu hjá Ruedenet. Við erum boðin í drykk og kósý stemmningu, fullkomið tækifæri til að taka smá pásu og mæta á síðasta vísó annarinnar.

Hallgerðargata 13
Föstudag 21. Nóv - 17:00 til 20:00
Skráning hefst á Miðvikudag kl. 13:37
Skráðir: 0 af 40
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn