Um Nörd

Nörd logo

Nörd er félag tölvunarfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands.

Nörd var stofnað árið 1987 og er eitt stærsta og virkasta nemendafélag í HÍ.

Meðlimir Nörd eru 210 talsins.

Stjórn Nörd 2019-2020

 • Forseti: Ásdís Erla Jóhannsdóttir
 • Ritari: Embla Laufey Gunnarsdóttir
 • Gjaldkeri: Una Rúnarsdóttir
 • Skemmtanastjóri: Ástráður Stefánsson
 • Hagsmunafulltrúi: Auður Margrét Pálsdóttir
 • Samfélagsmiðill: Tómas Tryggvason
 • Nýnemafulltrúi: Vigdís Erla Sigmundsdóttir

Önnur embætti Nörd 2019-2020

 • Kerfismeistari: Styrmir Óli Þorsteinsson
 • Alþjóðafulltrúi: Valourie Ásgeirsdóttir
 • Íþróttafulltrúi: Arnþór Guðmundsson
 • Formaður Myndbandanefndar: Flóki Þorleifsson