Um Nörd
Nörd er félag tölvunarfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands
Nörd var stofnað árið 1987 og er eitt stærsta og virkasta nemendafélag í HÍ
Flýtiborð
Hvar læra Nördar?
Nördakjallarinn
Nördar eiga aðsetur á neðri hæðinni í Endurmenntun HÍÍ Nördakjallaranum eru tvær kennslustofur og kaffistofaDiscord
Nörd er með Discord server þar sem má finna samansafn af gagnlegu efni og spjallrásir fyrir flesta áfanga í náminu.
Hvernig verð ég Nörd?
Til að gerast félagi Nörd þá þarf að greiða árlegt félagsgjald að upphæð 9.900 kr,-.
Félagar Nörd geta skráð sig á viðburði og vísindaferðir Nörd ásamt því að fá nemendaskírteini Nörd sem er hægt að nota til að fá hina ýmsu afslætti
Greiða má félagsjöld á reikning Nörd eða Aur sem er í fætinum. Ef sá sem greiðir er ekki í Tölvunarfræði eða Hugbúnaðarverkfræði skal senda tölvupóst á ft@hi.is með @hi.is notendanafni og fullu nafni svo hægt sé að skrá viðkomandi í kerfið.
Hlekkir
Stjórn
Forseti Nörd

Róbert Orri
Gjaldkeri

Fróði Þórðarson
Hagsmunafulltrúi

Benjamín Reynir Jóhannsson
Ritari

Einar Hugi
Skemmtanastjóri

Axel Friðriksson
Upplýsingafulltrúi

Óli Þorbjörn Guðbjartsson
Miðstjórn - Fulltrúar og nefndir
Íþróttafulltrúi

Ólafur Sær Sigursteinsson
Kynningarfulltrúi

Elma Karen Gunnarsdóttir
Kynningarnefnd
Útskriftarnefnd
Kerfisnefnd
Afslættir
Koma síðar