Um Nörd

Nörd logo

Nörd er félag tölvunarfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands.

Nörd var stofnað árið 1987 og er eitt stærsta og virkasta nemendafélag í HÍ.

Meðlimir Nörd eru 186 talsins.

Stjórn Nörd 2017-2018

  • Formaður: Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir
  • Ritari: Kári Snær Kárason
  • Gjaldkeri: Stella Rut Guðmundsdóttir
  • Skemmtanastjóri: Sara Björk Másdóttir
  • Hagsmunafulltrúi: Fríða Snædís Jóhannesdóttir

Önnur embætti Nörd 2017-2018

  • Nýnemafulltrúi: Torfi Þór Tryggvason
  • Lénsherra: Ólafur Georg Gylfason
  • Alþjóðafulltrúi: Daníel Ingólfsson
  • Ljósmyndarar: Daníel Ingólfsson og Jóhanna Karen Birgisdóttir