Um Nörd

Nörd logo

Nörd er félag tölvunarfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands.

Nörd var stofnað árið 1987 og er eitt stærsta og virkasta nemendafélag í HÍ.

Meðlimir Nörd eru 210 talsins.

Stjórn Nörd 2018-2019

  • Formaður: Arnar Þór Sigurðsson
  • Ritari: Haraldur Orri Hauksson
  • Gjaldkeri: Emma Líf Jónsdóttir
  • Skemmtanastjóri: Hugrún Guðmundsdóttir
  • Hagsmunafulltrúi: Jóhanna Karen Birgisdóttir
  • Samfélagsmiðill: Torfi Þór Tryggvason

Önnur embætti Nörd 2018-2019

  • Lénsherra: Thomas Samúel Pálsson
  • Alþjóðafulltrúi: Hinrik Snær Guðmundsson
  • Íþróttafulltrúi: Arnar Ingi Njarðarson
  • Formaður Myndbandanefndar: Flóki Þorleifsson