Um Nörd

Nörd logo

Nörd er félag tölvunarfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands.

Nörd var stofnað árið 1987 og er eitt stærsta og virkasta nemendafélag í HÍ.

Meðlimir Nörd eru 210 talsins.

Stjórn Nörd 2022-2023

 • Forseti: Árni Þór Sörenssen
 • Ritari: Gunnar Björn Þrastarson
 • Gjaldkeri: Ásgeir Snær Magnússon
 • Skemmtanastjóri: Þorvaldur Tumi Baldursson
 • Hagsmunafulltrúi: Svana Björg Birgisdóttir
 • Samfélagsmiðill: Sverrir Sigfússon
 • Nýnemafulltrúi: Verður kynnt eftir nýnemadag

Önnur embætti Nörd 2022-2023

 • Kerfismeistari: Ásgeir Emil Ólason
 • Íþróttafulltrúar: Svana Björg Birgisdóttir & Ásgeir Snær Magnússon
 • Hirðljósmyndarar: Ásdís Valtýsdóttir & Ásgeir Emil Ólason
 • Kynningarfulltrúar: Hákon Ingi Rafnsson & Kjartan Óli Ágústsson
 • Alþjóðafulltrúi: Andri Þór Stefánsson
 • Forseti Myndbandanefndar: Sverrir Sigfússon

Afslættir sem nemendakort Nörd veitir:

 • Matarkjallarinn
 • Býður nemendum Nörd 15% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis. Gildir Sunnudaga til fimmtudaga. Gildir ekki með öðrum tilboðum. Hámark 4 manns.

 • XO
 • Býður nemendum Nörd 10% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Elding
 • Býður nemendum Nörd 15% afslátt af klassískri hvalaskoðun og norðurljósaferðum gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Gló
 • Býður nemendum Nörd 10% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Vefjan
 • Býður nemendum Nörd 15% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Tommi's Burger Joint
 • Býður nemendum Nörd 15% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Keiluhöllin
 • Býður nemendum Nörd 10% afslátt. Gildir fyrir keilu og pantanir af matseðli gegn framvísun nemendaskírteinis. Á ekki við um áfenga drykki.

 • Flyover Iceland
 • Býður nemendum Nörd 15% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Zipline
 • Býður nemendum Nörd 20% afslátt af netpöntunum með kóðanum NÖRD

 • Mjölnir
 • Býður nemendum Nörd 9 mánaða nemakort á 11.900 kr,- gegn framvísun nemendaskírteinis

 • 108 Matur
 • Býður nemendum Nörd 10% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Bakarameistarinn
 • Býður nemendum Nörd 10% afslátt. Gildir um framleiðsluvöru gegn framvísun nemendaskírteinis. Gildir ekki um endursöluvöru eða önnur tilboð.

 • The Gastro Truck
 • Býður nemendum Nörd 10% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Losti
 • Býður nemendum Nörd 10% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Bragginn Nauthólsvík
 • Býður nemendum Nörd Máltíð af matseðli með frönskum á 2.150 kr,- í stað 2.450 kr,-. Bjóra á 790 krónur og 20% afsláttur af matseðli. Gildir gegn framvísun nemendaskírteinis

 • Íslenski Barinn
 • Býður nemendum Nörd 15% afslátt af matseðli + stór Víking Lite og Rökkr á 800 kr,-

 • Subway
 • Býður nemendum Nörd 10% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis. Gildir ekki með tilboðum

 • Kore
 • Býður nemendum 15% afslátt gegn framvísun nemendaskírteinis