19. Feb

Skráning í NOVA

Birt þann 19. Feb. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Risavísó í Nova!

Byrjar kl. 19:30 og er til kl. 21:30 í verslun Nova, Lágmúla 9.

19. Feb

Vísó í Cyren og Rue de Net OG NOVA

Birt þann 19. Feb. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Á föstudaginn verða hvorki meira en minna en 3 vísindaferðir í boði!

Við ætlum að kíkja í heimsókn til hugbúnaðarfyrirtækisins Rue De Net en einnig verður á sama vísó til Cyren!

Eftir þær ferðir verður síðan RISA vísindaferð til NOVA kl 19:30 þar verður sér skráning í þá ferð og verða 50 sæti í boði!

Skráning í Nova

Skráning í Rue De Net

Vísindaferðin til Rue De Net verður forgangsvísindaferð sem þýðir að þeir sem eru á öðru eða þriðja ári fá forgang í þessa vísindaferð

Skráning í Cyren

Cyren

Cyren sérhæfir sig í internet öryggi, the hottest thing right now. Fyrirtækið var fundið upp árið 1991 og höfuðstöðvar þeirra eru í Bandaríkjunum. Þeir eru einnig með útibú í Berlín, Ísrael og á Íslandi.

Cyren framleiðir meðal annars vírusvarnarhugbúnað, anti-spam hugbúnað, url-filtering og símaöryggislausnir.

Við fáum 25 sæti en vísindaferðin verður í Dalshrauni 3.

Rue De Net

Rue de Net er ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni sem aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við val og innleiðingu viðskipta- og verslunarlausnum.

Þau bjóða bæði þrautreyndar viðskiptalausnir, sem og Microsoft Dynamics NAV, LS Retail og Qlik Sense svo og eigin lausnir eins og Otto tíma- og verkskráningarkerfi og vefverslunarlausn.

Við fáum 25 sæti og verður haldin í höfuðstöðvum þeirra við Suðurlandsbraut 4 8. hæð, 108 Reykjavík

Vísindaferðirnar hefjast kl 17:00 á föstudaginn og verður skráning verður á miðvikudaginn kl 13:37 fyrir fyrri ferðirnar en 14.00 fyrir Nova

ATH ef að þú ert skráður í tvær ferðir sem hefjast á sama tíma eftir að skráningu lýkur næsta föstudag færðu eitt stykki vísóbann :D Það er leyfilegt að mæta í aðra af þeim fyrri og líka í Nova!

19. Feb

Skráning í Rue De Net!

Birt þann 19. Feb. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Vísindaferðin hefst kl 17:00 á föstudaginn en skráning hefst á miðvikudaginn kl 13:37!

19. Feb

Skráning í Cyren

Birt þann 19. Feb. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Vísindaferðin hefst kl 17:00 á föstudaginn en skráning hefst á miðvikudaginn kl 13:37!

Rútur fara frá Cyren í NOVA og mögulega niðrí bæ fyrir þá sem fara ekki í NOVA vísó!

12. Feb

OFURNÖRD vísó með Tvíund til Aion!

Birt þann 12. Feb. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Næsta föstudag förum við í mega awesome preparty peppp vísó í Arion. Eftir vísindaferðina verða rútur beint á lokakvöld OFURNÖRD þar sem við völtum endanlega yfir Tvíund.

60 sæti í boði, skráning kl 13:37 næsta miðvikudag!

Arion er í Borgartúni 19, 105 RVK.