Viðburður
Alvotech
🎉 Vísó hjá Alvotech🚀
Við erum að fara í vísindaferð til Alvotech, eins stærsta og mest spennandi líftæknifyrirtækis landsins! 🧬🇮🇸
Þar verður okkur tekið á móti í glæsilegu húsnæði þeirra þar sem við fáum að heyra um starfsemina, tæknina á bak við framleiðslu líftæknilyfja og hvernig Alvotech er að hasla sér völl á alþjóðlegum markaði. 🌍
Það verður kynning, spjall, drykkir, snarl og fullt af góðu fólki alveg eins og það á að vera! 🍕🍻
Þetta er frábært tækifæri til að sjá hvernig tækni, gæði og vísindi mætast í raunheimum, spyrja spurninga og tengjast fólki í einu mest spennandi fyrirtæki Íslands. 💡
Sæmundargata 15-19
Föstudag 10. Okt - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 19 af 20
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn