20. Apr

Eve Fanfest!!

Birt þann 20. Apr. 2022 - Gunnar Björn Þrastarson

CCP-Games hefur ákveðið að bjóða okkur Nördum á Eve Fanfest sem verður haldið í Laugardalshöll dagana 6-7. Maí.

Fanfest er stærsta ráðstefna og hátíð CCP þar sem starfsfólk og spilarar EVE Online taka þátt í ýmsum kynningum, umræðum og leikjum. Einnig verður ráðningarbás á staðnum þar sem þið getið rætt við starfsfólk um CCP sem vinnustað og kannað hvort CCP gæti orðið framtíðar vinnustaðurinn ykkar. Í lok hátíðarinnar verður síðan haldið partý sem er þekkt í leikjaiðnaðnum sem „Party at the top of the World“ og okkur er líka boðið að taka þátt í því.

Hægt er að læra meira um Fanfestið hér

Ef þið hafið áhuga á að koma endilega fyllið út þetta hér og við látum ykkur fá aðgang til þess að fá miða.


Eve Fanfest!!

CCP-Games has decided to offer us Nerds tickets to Eve Fanfest which will be held in Laugardalshöll on 6-7. May.

Fanfest is CCP's largest conference and festival where EVE Online staff and players take part in various presentations, discussions and games. There will also be an on-site recruitment booth where you can talk to CCP staff about CCP as a workplace and find out if CCP could be your future workplace. At the end of the festival there will be a party known in the gaming industry as "Party at the top of the World" and we are also invited to take part in that.

You can learn more about the Fanfest here

If you are interested in coming please fill out here and we'll give you access to get a ticket.