3. Apr

Þreföld vísóveisla á föstudaginn!

Birt þann 3. Apr. 2022 - Sverrir Sigfússon

Þið hafið úr hvorki meira né minna en þremur vísindaferðum að velja á föstudaginn kemur, hinn 8. apríl kl. 17:00.

Á vegum SHÍ þá bíður Síminn okkur í heimsókn, risa stór vísindaferð þar með veitingum og DJ Karítas.

Skráning er hafin og um að gera að hafa hraðar hendur, sætin rjúka út! Skráning hér

Sviðráð VON býður nemendum á sviðinu í þungamiðju nýsköpunnar á Íslandi, í Grósku en þar verður aragrúi af sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum á sviði tækni og vísinda, ásamt Vísindagarðar og Icelandic Startups með kynningar.

Skráning hefst miðvikudaginn 6. apríl, kl. 13:37 á nord.is og eru 24 sæti í boði. Skráning hér

Síðast en alls ekki síst er það heimsókn á okkar vegum í Myrkur Games, spennandi tölvuleikja fyrirtæki með aðsetur út á Granda en þar vinna þau að metnaðarfullum tölvuleikjum.

Skráning hefst miðvikudaginn 6. apríl, kl. 13:37 á nord.is og eru 25 sæti í boði. Skráning hér

Choose wisely!

Og minnum ykkur að sjálfsögðu á vísóreglurnar.


Triple Vísó this Friday!

No fewer than three science trips to pick from this week, on Friday, April 8th at 17:00.

SHÍ are overseeing a huge trip to Síminn, where they'll have refreshments and a performance from DJ Karítas.

Registration is open! You'll need to be quick, as the spots will fill up quick! Registration here

The department council of VON invites students of the department to the nerve center of innovation in Iceland, in Gróska, where a large swath of startups, along with Vísindagarðar and Icelandic Startups will have presentations.

Registration starts Wednesday April 6th, at 13:37 on nord.is and we have 39 spots. Registration here

Last but certainly not least we are inviting you to Myrkur Games, an exciting video game developer, located out on Grandi, where they develop hugely ambitious video games.

Registration starts Wednesday April 6th, at 13:37 on nord.is and we have 25 spots. Registration here

Choose wisely!

And remember the vísórules!