8. Feb

Júní VÍSÓ

Birt þann 8. Feb. 2022 - Árni Þór Sörensen

!!! ~ ATH SÆTAFJÖLDIN HEFUR VERIÐ HÆKKAÐUR Í 35 ~ !!!

ÞAÐ ER LOKSINS KOMIÐ AÐ ÞVÍ

🥳Fyrsta vísó vorannar🥳

Við ætlum að heimsækja Júní í þessari fyrstu vísó vorannar.

Skráning hefst 13:37 á miðvikudaginn eins og vanalega, 30 sæti svo verið tilbúin á slaginu!

Mæting er í húsakynnum Júní í Bolholti 8, 105 Rvk kl: 17:00.

Við minnum á Vísóbannreglur en þær eru þrjár:

 1. Ekki mæta á viðburð sem að þú ert ekki skráð(ur) í (biðlisti er ekki skráning) -> VisóBANN
 2. Mæta á réttum tíma, 30mín yfir setta mætingu -> VísóBANN
 3. Að mæta ekki á viðburð sem þú ert skráð(ur) í (ekki biðlisti) -> VísóBANN

Hlökkum til að sjá ykkur,

Nörd


Júní Science Trip

!!! ~ SEAT NUMBER HAS BEEN INCREASED TO 35 ~ !!!

IT'S FINALLY HERE

🥳First Vísó of the spring🥳

We are going to visit Júní in this first Vísó of the spring semester.

Registration starts at 13:37 on Wednesday as usual, 30 seats so be ready for battle!

Attendance is at the Júní premises in Bolholt 8, 105 Rvk at 1700 hours.

We remind you of the Vísóbann rules, but there are three:

 1. Do not attend an event that you are not registered for (there is no waiting list registration) -> VISOBAN

 2. Attendance on time, 30 minutes over scheduled attendance -> VISOBAN

 3. Not attending an event you are registered for (not a waiting list) -> VISOBAN

Looking forward to seeing you,

Nörd

Atburður: Fös 11. Feb kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 9. Feb kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 11. Feb kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 35

Laus sæti: 30

Á biðlista: 0


 1. Gunnar Björn Þrastarson
 2. Þorvaldur Tumi Baldursson - Vegan
 3. Ásgeir Snær Magnússon
 4. Svana Björg Birgisdóttir
 5. Árni Þór Sörensen