1. Feb

BJÓRKVÖLD á MIAMI + ÚRSLIT úr HÖNNUNARKEPPNI

Birt þann 1. Feb. 2022 - Árni Þór Sörensen

Sælir bjórdælir!

Í fjarveru vísó bjóðum við nördum upp á bjór á Miami Föstudaginn 4. Feb

Mæting er kl. 18:00

Frír bjór á krananum í takmörkuðu magni gegn framvísun nemendaskírteinis.

Dagskráin er:

  1. Kosning og úrslit hönnunarkeppnar
  2. Djamm!

Ef þið eruð ekki með nemendaskírteinið þá er það einfaldlega í Nova appinu og birtast afslættir í "vasanum" í appinu. Ef svo er ekki, hafið samband við okkur og við kippum því í liðinn.

30 manns komast að.

Vísóbann gildir eins og alltaf, ef maður mætir ekki eða skráir sig úr eftir að skráningu lýkur.

Sjáumst hress, NÖRD


BEERNIGHT at MIAMI + DESIGN SHOWDOWN

Happy beer pumps!

In the absence of visó, we offer nerds beer in Miami on Friday, February 4th

Attendance is at 18:00

Free beer on tap in limited quantities upon presentation of a student ID.

The program is:

  1. Election and results of a design competition
  2. Party!

If you do not have the student card, it is simply in the Nova app and discounts appear in the "vasinnn" in the app. If not, contact us and we will take care of it for you.

30 people max limit.

The visó ban applies as always, if you do not show up or check out after the registration ends.

See you soon, NÖRD

Atburður: Fös 4. Feb kl. 18:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 2. Feb kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 4. Feb kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 30

Laus sæti: 25

Á biðlista: 0


  1. Gunnar Björn Þrastarson
  2. Þorvaldur Tumi Baldursson
  3. Árni Þór Sörensen
  4. Ásgeir Snær Magnússon
  5. Svana Björg Birgisdóttir