19. Jan

HÖNNUNARKEPPNI NÖRD

Birt þann 19. Jan. 2022 - Árni Þór Sörensen

Sælir Nördar!

Nú fer af stað hönnunarkeppni Nörd þar sem reynir á þá listrænu hæfileika sem nördið í okkur ber að geyma. Það sem stóð upp úr merch könnunninni okkar á síðasta ári voru peysur, bollar og bjórglös en við munum mögulega hafa derhúfur í boði.

Sá sem vinnur hönnunarkeppnina fær að verðlaunum eina af hverri vöru sem framleidd verður frítt!

Takið þess vegna mið af því að hönnunnin verði eins "Universal" og hægt er til að hægt sé að láta hana á margar vörur eða gerið útfærslu fyrir hverja vöru fyrir sig.

Reglurnar eru:

  1. Orðið Nörd verður að vera á hönnuninni
  2. Logo Nörd verður að vera á hönnuninni (Grænn heili) en það má gera útfærslur á logoinu
  3. Ártölin "2021-2022" verður að vera á hönnuninni
  4. Skilað verður undir dulnefni sem þið verðið að taka fram í tölvupóstinum sem þið sendið.

Hönnunnarkeppnin byrjar í dag, Miðvikudag 19. Janúar og kosning um bestu hönnunina fer fram 4. febrúar á Zoom (auglýst síðar)

Deadline er á miðnætti Fimmtudaginn 3. febrúar.

Skilahólf í hönnunarkeppni er á ft@hi.is og skal innlögn hafa í titli "Hönnunarkeppni Nörd" ásamt dulnefni.


NÖRD DESIGN COMPETITION

Happy Nerds!

Now begins the design competition Nerd, which tests the artistic talents that the nerd must hold in us. What emerged from our merch survey last year were sweaters, cups and beer glasses, but we will possibly have caps available.

The winner of the design competition will be awarded one of each product that will be produced for free!

Therefore, take into account that the design will be as "Universal" as possible so that it can be applied to many products or made an implementation for each product separately.

The rules are:

  1. The word Nerd must be in the design
  2. A nerd logo must be on the design (Green Brain) but it is allowed to make implementations of the logo
  3. The years "2021-2022" must be on the design
  4. You must choose a pseudonym that you must enter in the email you send.

The design competition starts today, Wednesday 19 January and the selection of the best design will take place on 4 February on Zoom (advertised later)

Deadline is midnight on Thursday 3 February.

The submission box for the design competition is at ft@hi.is and the entry must be in the title "Design competition Nerd" together with a pseudonym.