11. Jan

ONLINE EVENT - Pub quiz, leikir og björ

Birt þann 11. Jan. 2022 - Árni Þór Sörensen

Sælir og sælar, nýárskælar

Nörd óskar ykkur öllum gleðilegs nýs skólaárs og vonum að þið hafið haft það gott yfir hátíðina.

Nú heldur skólalífið áfram og viljum við því grípa tækifærið og halda heljarinnar Online viðburð næsta Föstudag 14. Janúar.Viðburðurinn hefst kl. 20:00 þar sem við hittumst á Zoom/Discord og byrjum á að taka PUB QUIZ. Að því loknu verðum við með einhver spil/leiki, eftir því hvað fólk er pepp í, t.d. Minecraft, Cards Against Humanity, Among us o.s.frv.Boðið verður upp á bjór pickup (sem verður auglýst síðar)Skráning hefst kl. 13:37 á https://nord.is á morgun (Miðvikudag 12. Janúar) og lýkur 12:00 á föstudag.

50 manns komast að.

Vísóbann gildir eins og alltaf, ef maður mætir ekki eða skráir sig úr eftir að skráningu lýkur. Það gildir einnig ef maður skráir sig, sækir bjór og skráir sig svo úr.

Sjáumst hress, NÖRD


ONLINE EVENT - Pub quiz, games og beer

Happy New Year NÖRDS!

NÖRD wishes you all a happy new school year and we hope you had a great holiday.

Now school life continues and we want to take the opportunity and hold the an Online event next Friday 14 January.

The event starts at 20:00 where we meet at Zoom/Discord starting with PUB QUIZ

After that we will be doing some game activities, depending on what people are up to, e.g. Minecraft, Cards Against Humanity, Among us etc.

A beer pickup will be offered (to be announced later)

Registration starts at 13:37 on https://nord.is tomorrow (Wednesday 12 January) and ends at 12:00 on Friday.

50 people max

The visó ban applies as always, if you do not show up or check out after the registration ends. This also applies if you register, pick up a beer and then unsubscribe.

See you soon, NÖRD

Atburður: Fös 14. Jan kl. 20:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 12. Jan kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 14. Jan kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 50

Laus sæti: 45

Á biðlista: 0


  1. Svana Björg Birgisdóttir - Bjór pickup
  2. Ásgeir Snær Magnússon - Bjór pickup
  3. Sverrir Sigfússon
  4. Þorvaldur Tumi Baldursson - Bjór pickup
  5. Árni Þór Sörensen