6. Feb

Úbernörd - forkeppni og upphitun fyrir Ofurnörd

Birt þann 6. Feb. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Ofurnörd byrjar í næstu viku og það er komið að núverandi nördum að halda bikarnum í nördakjallaranum!

Fyrir þá sem ekki vita er ofurnörd keppni á milli okkar og Tvíundar(tölvunar og hugbó nemar í HR) í ýmsum greinum.

Keppnirnar byrja á þriðjudaginn og verða einhverjar keppnir í gangi alla daga fram að föstudeginum þegar lokakvöldið með tilheyrandi spennu og djammi fer fram!

Á mánudaginn næsta ætlum við að æfa okkur í einhverjum keppnisgreinum hafa gaman og borða pizzu :D jeij frí pizza!

Mæting kl 8 í Nörd og við ætlum að æfa okkur í nokkrum greinum eins og Beerpong - bjórþamb - flip-a-cup - drykkjuskák? og fleiru!

Til þess að efla samkeppnina á milli Nörd og Tvíund ætlum við að kíkja til þeirra í heimsókn á Austur eftir vísindaferðina á föstudaginn - kútur í boði - mæting kl 20:00 fyrir þá sem ekki komast í vísó.

Byrjum síðan næstu viku af með kröftum og rústum öfurnörd annað árið í röð!!!!!


UberNörd - preliminary for OfurNörd!

ÚberNörd starts next week, and it is up to Nörd to keep the cup for another year!

For those who do not know, there is an competition between us and Tvíunda (Computer and Software Students in HR) in a variety of subjects.

The competitions start on Tuesday and are running every day until Friday, when the final night with the associated thrills and jazz takes place!

On monday next we are going to practice in some competitions have fun and eat pizza :D jeij free pizza!

Starting at 8 in Nörd we are going to practice a few subjects like Beerpong - Berr chugging - Flip-a-Cup - Drunken chess? and more!

In order to strengthen the competition between Nerd and Tvíund, we will visit them at Austur after the science trip on Friday - Free Beer for the first 60 thirsty Nörds - attendance at 20:00 for those who do not get a seat at Friday's science trip.

Then we will start the next week with power and demolish Tvíund once again!