6. Nóv

Tvöfalt fjör á föstudaginn!

Birt þann 6. Nóv. 2017 - Sara Björk Másdóttir

Næsta föstudag verða tvær vísindaferðir, en önnur þeirra verður svokölluð "forgangsvísó" sem þýðir að aðeins nemendur á efra ári en 1. hafa forgang í ferðina.

Í forgangsvísindaferðum fá nördar tækifæri til þess að kynnast starfsemi fyrirtækisins enn betur og jafnvel spyrja starfsmenn þess út í þaula hvað varðar allt á milli himins og tölvu.

25 "forgangs-nördar" fá tækifærið til þess að heimsækja Sabre Airline Solutions

Lesiði allt um Sabre og skráið ykkur í vísó hér!

Fyrir alla er svo auðvitað önnur vísindaferð í boði og við sjáum til þess að enginn verði skilinn útundan og bjóðum því uppá 50 sæta vísindaferð til Trackwell.

Lesiði allt um Trackwell og skráið ykkur í vísó hér!


Double the fun next Friday!

Next Friday there will be two science trips, but the other will be the so-called "priority trip", which means that only students that have finished their 1. have priority to seats for the trip.

For theese priority trips, Nördar get the opportunity to get acquainted with the company's business even more, and even ask its employees from everything between the sky and the computer.

25 "Priority Nördar" get the opportunity to visit Saber Airline Solutions

Read all about Saber and sign up for the trip here!

For all, of course, another science trip is available and we make sure nobody is left out and offer a second 50 seat trip to Trackwell.

Read all about Trackwell and sign up for the trip here!