11. Sept

Haustferð Nörd 2017!

Birt þann 11. Sept. 2017 - Sara Björk Másdóttir

Næstu helgi höldum við saman í Borgarfjörðinn!!

Við ætlum að gista yfir nótt í félagsheimlinu Brún

Það tekur rúmlega klukkutíma að keyra og því ætlum við að hittast niðrí nörd klukkan 16:00 og sameinast í bíla. Farið er á eigin bílum en Nörd skaffar miða í göngin.

Því er um að gera að fá sem flesta í bílinn til þess að lækka bensínkostnað og auðvitað hugsa vel um umhverfið.

Miðum í göngin verða dreif á þá bíla sem eru a.m.k 4/5 fullir!

Ef þið getið verið á bíl þá skuluð þið merkja við það hér í skráningunni og svo verðum við með þráð á Facebook hópnum okkar þar sem þið getið fyllt uppí laus pláss!

Við ætlum að grilla saman um kvöldið og sér fólk sjálft um að koma með mat á grillið.

Hefðin heldur áfram með svakalegu beerpong móti og fleiri skemmtilegheitum á milli þess að við gleðjumst, grillum og glensumst!

Allskonar sniðugt dót velkomið, leikir, spil, vatnsbyssur, stórar uppblásnar gular endur o.s.f.v.

Taktu með þér

 • Mat á grillið
 • Drykkir
 • Sundföt (sundlaugin er opin til miðnættis!)
 • vindsæng eða dýna
 • pumpu fyrir vindsængina!!
 • svefnpoka/sæng
 • kodda
 • tannbursta o.þ.h
 • pepp

Skráning hefst á morgun kl 13:00!

Sjáumst í meeega stuði á föstudaginn!!


Annual autumn trip!

The next weekend nörd is going to Borgarfjörður!!

We are going to stay overnight in the community center called Brún

It takes just over an hour to drive and we will meet at Nörd at 16:00 o'clock and join in cars.

We will have to provide cars, but Nörd will hand out tickets for the tunnel, Hvalfjarðargöng. We will try to combine into cars to lower fuel costs and of course, think about the environment.

If you can be on a car then you have to mark it here in the listing and then we will have a thread on our Facebook group, and we can post there if we need a ride or can take extra passangers. We will only give out tickets to cars that are at least 4/5 full!

We are going to have a barbecue in the evening, and people should bring food to the barbecue.

The tradition continues with an amazing beerpong tournament and more fun between happiness, grilling and joy!

All kinds of nice stuff welcome, games, cards, water guns, big floating yellow ducks , etc.

What to take with you

 • Food for the barbecue
 • Drinks
 • Swimwear (the swimming pool is open till midnight!)
 • windbed or mattress
 • a pump for the windbed
 • sleeping bag
 • pillow
 • Toothbrush etc.
 • pepp

Registration starts tomorrow at 13:00!

We'll see you on Friday !!

Atburður: Fös 15. Sept kl. 16:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Þri 12. Sept kl. 13:00:00

Skráning Lýkur: Fös 15. Sept kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 100

Laus sæti: 64

Á biðlista: 0


 1. Stella Rut Guðmundsdóttir
 2. Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir
 3. Fríða Snædís Jóhannesdóttir
 4. Arnar Snæland
 5. Björn Guðmundsson - Verð á bíl
 6. Ása Júlía Aðalsteinsdóttir
 7. Kári Snær Kárason - Verð á bíl
 8. Thomas Samúel Pálsson
 9. Hinrik Snær Guðmundsson
 10. Úlfar Arinbjarnar
 11. Jóhanna Karen Birgisdóttir
 12. Flóki Þorleifsson - Verð á bíl
 13. Valdimar Björnsson
 14. Torfi Þór Tryggvason
 15. Júlíus Fannar Pálsson - Verð á bíl
 16. Jón Ágúst Hannesson
 17. Ævar Aðalsteinsson
 18. Arnór Kristmundsson - Verð á bíl
 19. Katrín Lilja Pétursdóttir
 20. Páll Ásgeir Björnsson
 21. Haraldur Orri Hauksson - Verð á bíl
 22. Þorri Harðarson
 23. Rafnar Friðriksson
 24. Kristjana Björk Barðdal
 25. Ísak Arnar Kolbeins
 26. Sindri Pétur Ingimundarson
 27. Jóhann Örn Sigurjónsson - Verð á bíl
 28. Sara Björk Másdóttir - Verð á bíl
 29. Kristján Haukur Magnússon - Verð á bíl
 30. Kim Cosmo Ström
 31. Arnar Ingi Njarðarson
 32. Helgi Grétar Gunnarsson
 33. Emma Líf Jónsdóttir
 34. Davíð Helgason
 35. Irma Leinerte
 36. Hiéu Van Phan