28. Ágú

Vísó í Marel!

Birt þann 28. Ágú. 2017 - Sara Björk Másdóttir

Þá er stundin sem þið hafið eflaust öll beðið eftir alveg að bresta á, en næsta föstudag heldur Nörd ásamt félögum okkar í Tvíund til Marel!

Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja Íslands og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Marel er alþjóðlegt fyrirtæki og hjá því starfa yfir 4.700 manns um allan heim. Fyrirtækið starfrækir skrifstofur og dótturfyrirtæki í fleiri en 30 löndum, auk 100 umboðsmanna og dreifingaraðila.

En þeir eru margrómaðir fyrir að halda frábærar vísíndaferðir ásamt því að vera stærsta hugbúnaðarhús landsins með yfir 120 manns sem vinna að hugbúnaðarþróun hér á landi.

Við fáum 50 sæti og að sjálfsögðu verður rúta niðrí bæ þar sem fjörið heldur áfram á heimabarnum okkar, Loftinu!!

Muniði að ganga frá skráningu í nörd og vera búin að prófa að skrá ykkur inná síðuna áður ef að skráningin byrjar, því að sætin munu fjúkja út á slaginu 13:37 næsta miðvikudag!

alt text


Science trip to Marel!

Then the time you have undoubtedly all been waiting for, but next Friday, Nörd and our friends in Tvíund are going to Marel!

Marel is one of the largest export companies in Iceland and is at the forefront of global development and production of advanced equipment and systems for processing fish, meat and chicken. Marel is a global company with over 4,700 employees worldwide. The company operates offices and subsidiaries in more than 30 countries, as well as 100 agents and distributors.

Our past visits have bean great and its worth to mention that they are the largest software company in the country with over 120 people working on software development in Iceland.

We get 50 seats and of course, there will be a bus to the town where the move continues!

Remember to sign up for Nörd and have try to sign up for the site before the registration starts, because the seats will go out fast at 13:37 next Wednesday!

Atburður: Fös 1. Sept kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 30. Ágú kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 1. Sept kl. 13:00:00

Sætafjöldi: 50

Laus sæti: 0

Á biðlista: 23


 1. Thomas Samúel Pálsson - Rúta í bæinn
 2. Hinrik Snær Guðmundsson - Rúta í bæinn
 3. Haraldur Orri Hauksson - Rúta í bæinn
 4. Sara Björk Másdóttir - Rúta í bæinn
 5. Júlíus Reynald Björnsson - Rúta í bæinn
 6. Markús Freyr Sigurbjörnsson - Rúta í bæinn
 7. Ólafur Georg Gylfason - Rúta í bæinn
 8. Irma Leinerte - Rúta í bæinn
 9. Jóhanna Karen Birgisdóttir - Rúta í bæinn
 10. Ragna Ólafsdóttir
 11. Helgi Grétar Gunnarsson - Rúta í bæinn
 12. Egill Friðriksson - Rúta í bæinn
 13. Stella Rut Guðmundsdóttir - Rúta í bæinn
 14. Fríða Snædís Jóhannesdóttir - Rúta í bæinn
 15. Kári Snær Kárason - Rúta í bæinn
 16. Sigurlaug Þórðardóttir
 17. Auðunn Andri Ólafsson
 18. Páll Ásgeir Björnsson - Rúta í bæinn
 19. Karen Ósk Pétursdóttir
 20. Úlfar Arinbjarnar
 21. Kári Geir Gunnarsson - Rúta í bæinn
 22. Gréta Björg Unnarsdóttir - Rúta í bæinn
 23. Kristján Þór Jónsson
 24. Sæþór Kjartansson - Rúta í bæinn
 25. Nu Phan Quynh Do - Rúta í bæinn
 26. Birta Dögg Skaftadóttir - Rúta í bæinn
 27. Jón Ágúst Hannesson - Rúta í bæinn
 28. Sævar Ingi Sigurðsson - Rúta í bæinn
 29. Birkir Grétarsson - Rúta í bæinn
 30. Sindri Pétur Ingimundarson
 31. Guðmundur Guðbjarnason - Rúta í bæinn
 32. Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir - Rúta í bæinn
 33. Björn Guðmundsson
 34. Ásta Lára Magnúsdóttir - Rúta í bæinn
 35. Ingi Steinn Guðmundsson - Rúta í bæinn
 36. Hugrún Guðmundsdóttir - Rúta í bæinn
 37. Freyr Saputra Daníelsson - Rúta í bæinn
 38. Arnar Pétursson - Rúta í bæinn
 39. Sigrún Albertsdóttir - Rúta í bæinn
 40. Þorri Harðarson - Rúta í bæinn
 41. Harpa Lind Jósefsdóttir - Rúta í bæinn
 42. Ísak Arnar Kolbeins - Rúta í bæinn
 43. Friðrik Árni Tryggvason - Rúta í bæinn
 44. Suzanna Sofía Palma Rocha - Rúta í bæinn
 45. Ásdís Erla Jóhannsdóttir
 46. Þórarinn Árnason - Rúta í bæinn
 47. Ólafur Óskar Ómarsson - Rúta í bæinn
 48. Þór Pétursson - Rúta í bæinn
 49. Árni Hlynur Jónsson - Rúta í bæinn
 50. Karl Sigurvinsson - Rúta í bæinn
 51. Rafnar Friðriksson
 52. Birna Guðmundsdóttir - Rúta í bæinn
 53. Ágúst Friðjónsson - Rúta í bæinn
 54. Flóki Þorleifsson - Rúta í bæinn
 55. Anna Margrét Benediktsdóttir - Rúta í bæinn
 56. Íris Thelma Halldórsdóttir - Rúta í bæinn
 57. Jón Bragi Jakobsson - Rúta í bæinn
 58. Egill Örn Egilsson
 59. Magdalena Díana Adamsdóttir - Rúta í bæinn
 60. Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir - Rúta í bæinn
 61. Kristjana Björk Barðdal
 62. Jónas Helgi Sverrisson
 63. Alexander Freyr Sveinsson - Rúta í bæinn
 64. Ása Júlía Aðalsteinsdóttir - Rúta í bæinn
 65. Davíð Helgason
 66. Stefán Ingi Árnason
 67. Ævar Aðalsteinsson
 68. Alexander Guðmundsson
 69. Egill Ragnarsson - Rúta í bæinn
 70. Torfi Þór Tryggvason
 71. Anna Kristín Hálfdánardóttir - Rúta í bæinn
 72. Baldur Elfar Harðarson
 73. Valdimar Björnsson