10. Maí

Marel Vísó!

Birt þann 10. Maí. 2022 - Árni Þór Sörensen

Jæja nördar nú er komið að því!

Tæknirisinn Marel hefur boðið okkur að koma á vísó til sín næstkomandi Föstudaginn þrettánda.

Og ekki einungis okkur heldur líka Tvíund!

Það eru engar takmarkanir um hversu margir mega koma.

Vísóið hefst kl. 17:00 Föstudaginn 13. maí og síðan förum við í bæinn eftirá. Leggið af stað tímanlega upp í Garðabæ til að vera komin á réttum tíma og búist við föstudagsumferð.

Marel er staðsett í Austurhrauni 9 í Garðabæ.

Þeir sem vilja koma með í bæinn og fá far með Nörd þurfa að merkja við Far niður í bæ aukavalmöguleikann í skráningunni.

Skráning hefst kl. 13:37 miðvikudaginn 11. maí og lýkur í hádeginu á vísódegi.

Við minnum á vísóreglur og hlökkum til að sjá sem flesta!


Marel Vísó!

The Icelandic titan of technology, Marel, has invited us to their "humble" abode to "a science trip" next Friday the thirteenth.

And not only us but also Tvíund!

There are no restrictions on how many people can come.

The event starts at 17:00 Friday the 13th of May and then we go downtown afterwards.

Those who want to come and get a ride with Nörd must tick the Trip to downtown option in the registration.

Registration starts at 13: 37 on Wednesday 11 May and ends at noon on the day of the event.

We remind you of our rules and look forward to seeing as many as possible!

Atburður: Fös 13. Maí kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 11. Maí kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 13. Maí kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 100

Laus sæti: 97

Á biðlista: 0


  1. Þorvaldur Tumi Baldursson - Far niður í bæ
  2. Sverrir Sigfússon - Far niður í bæ
  3. Gunnar Björn Þrastarson