6. Apr

MYRKUR GAMES VÍSÓ

Birt þann 6. Apr. 2022 - Árni Þór Sörensen

Þá er komið að því að kynna Vísóið sem margir hafa beðið eftir,

Myrkur Games er metnaðarfullt nýtt leikjafyrirtæki á Íslandi sem hefur verið að þróa Action-Adventure leikinn Echoes of the End síðastliðin ár.

Halldór forstjóri mun taka á móti okkur og gefa okkur stutta kynningu um fyrirtækið og hvað þau eru að vinna við og síðar getum við minglað við starfsfólkið og haft gaman.

Í boði verður snakk, áfengi og áfengislausir drykkir.

Það er einungis pláss fyrir 25 manns!

Vísóið hefst kl. 17:00 Föstudaginn 8. Apríl og er haldið í húsakynnum þeirra á Fiskislóð 10 á Granda.

Skráning hefst í dag (Miðvikudag 6. Apríl) kl. 13:37 og lýkur á Föstudag kl. 12:00

Við minnum á Vísóreglur!


MYRKUR GAMES VÍSÓ

Then it's time to introduce the Vísó that many have been waiting for,

Myrkur Games is an ambitious new gaming company in Iceland that has been developing the Action-Adventure game Echoes of the End in recent years.

The CEO, Halldór will accommodate us and give us a brief introduction about the company and what they are working on and later we can mingle with the staff and have fun.

Snacks, alcohol and non-alcoholic drinks will be available.

There is only room for 25 people!

The Vísó starts at 17:00 Friday 8. April and is held at their premises at Fiskislóð 10 in Grandi.

Registration starts today (Wednesday 6 April) at 13:37 and ends on Friday at 12:00

We remind you of Viso Rules!

Atburður: Fös 8. Apr kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 6. Apr kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 8. Apr kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 25

Laus sæti: 21

Á biðlista: 0


  1. Sverrir Sigfússon
  2. Svana Björg Birgisdóttir
  3. Gunnar Björn Þrastarson
  4. Ásgeir Snær Magnússon