4. Nóv

Vísindaferð til Gangverk

Birt þann 4. Nóv. 2019 - Ástráður Stefánsson

Yndislegu og frábæru ljúfu Nördar.

Þá er komið að næstu vísindaferð en það er fyrirtækið Gangverk sem ætlar að taka á móti okkur og kynna okkur fyrir sér. Gangverk þróaði til að mynda Sling en fyrirtækið hefur einnig unnið að ráðgjöf, þróun og hönnun hugbúnaðarlausna fyrir fyrirtæki á borð við CBS fréttaveituna, Marel og Össur.

Það verður engin skrýtin skráning þetta skiptið heldur einfaldlega hefðbundna og þægilega formið.

 1. Skráning hefst 13:37 á miðvikudaginn.
 2. klárast klukkan 13:00 á föstudaginn
 3. Mæting í Borgartún 29 klukkan 17:00.
 4. Rúta kemur síðan og sækir okkur klukkan 19:00 og skutlar okkur rakleiðis í bæinn.

Peace out!


Science trip to Gangverk!

Nerds lovely and wonderful sweet.

The next scientific trip is now underway, but the company Gangverk is planning to welcome us and introduce us. Gangverk developed the app Sling, but the company has also worked on consulting, developing and designing software solutions for companies such as the CBS news source, Marel and Össur.

There will be no strange registration this time but simply the traditional and comfortable form.

 1. Registration starts at 13:37 on Wednesday.
 2. Finish at 1pm on Friday
 3. Attendance at Borgartún 29 at 17:00.
 4. A bus then arrives and picks us up at 7pm and shuttles us straight to town.

Peace out!

Atburður: Fös 8. Nóv kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 6. Nóv kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 8. Nóv kl. 13:00:00

Sætafjöldi: 30

Laus sæti: 11

Á biðlista: 0


 1. Páll Ásgeir Björnsson - rúta
 2. Mikolaj Cymcyk - rúta
 3. Sigurður Andri Jóhannesson
 4. Flóki Þorleifsson - rúta
 5. Tómas Tryggvason
 6. Ágúst Friðjónsson - rúta
 7. Björgvin Hall - rúta
 8. Emma Líf Jónsdóttir
 9. Ásdís Erla Jóhannsdóttir - rúta
 10. Auður Margrét Pálsdóttir
 11. Númi Steinn Baldursson
 12. Breki Ingibjargarson
 13. Valdimar Björnsson
 14. Una Rúnarsdóttir - rúta
 15. Sesar Hersisson
 16. Katla Rún Ísfeld Erlendsdóttir
 17. Tryggvi Freyr Sigurgeirsson - rúta
 18. Helga Þöll Guðjónsdóttir - rúta
 19. Sara Ósk Þorsteinsdóttir - rúta