26. Mar

Vísindaferð til Rafmyntaráð!

Birt þann 26. Mar. 2019 - Hugrún Guðmundsdóttir

Næsta föstudag erum við að fara til Rafmyntaráð!

Planið er að fara yfir æsispennandi framtíð í rafmyntum og bálkakeðjum og þær breytingar sem væru að ganga yfir. Það verður 15-20 mín fyrirlestur og svo pallborðsumræður í framhaldinu þar sem hægt væri að ræða þessi mál dýpra. Einnig verður sýnt hardware+software hack sem verið er að vinna í til að senda greiðslur í rauntíma með hjálp Bitcoin Lightning Network. Ef það er góð þáttaka þá verður að öllum líkindum dregið eitthvað áhrifafólk úr bransanum á viðburðinn í pallborðsumræðurnar.

Byrjar 17:00
Búin 19:00
Pizzur og bjór í boði
Ekkert rútukjaftæði, Rafmyntaráð er staðsett í bænum.
Laugavegur 77, 4 hæð, 101 Reykjavík
50 sæti
Í gamla QuizUp húsinu


A science trip to the Electricity Council!

Next Friday we are going to the Electricity Council!

The plan is to look at the exciting future of the electric and metal chains and the changes that were to be made. There will be a 15-20 minute lecture and then a panel discussion, where these issues could be discussed in more depth. Also, hardware + software hack is being deployed to send real-time payments using the Bitcoin Lightning Network. If there is good participation then some of the business people will probably be drawn to the panel discussion event.

Starting at 17:00
Ended 19:00
Pizzas and beers available
No bus hire, The Electricity Council is located in town.
Laugavegur 77, 4th floor, 101 Reykjavík
50 seats
In the old QuizUp house

Atburður: Fös 29. Mar kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 27. Mar kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 29. Mar kl. 13:00:00

Sætafjöldi: 50

Laus sæti: 8

Á biðlista: 0


 1. Mikolaj Cymcyk
 2. Egill Ragnarsson
 3. Tómas Tryggvason
 4. Una Rúnarsdóttir
 5. Ásdís Erla Jóhannsdóttir
 6. Sigurður Andri Jóhannesson
 7. Auður Margrét Pálsdóttir
 8. Embla Laufey Gunnarsdóttir
 9. Þröstur Almar Þrastarson
 10. Páll Ásgeir Björnsson
 11. Jóhanna Karen Birgisdóttir
 12. Helga Rún Hjartardóttir
 13. Almar Teitsson
 14. Hinrik Snær Guðmundsson
 15. Atli Guðjónsson
 16. Tryggvi Freyr Sigurgeirsson
 17. Friðrik Hreinn Sigurðsson
 18. Haraldur Orri Hauksson
 19. Jóhann Bjarki Arnarsson Hall
 20. Styrmir Óli Þorsteinsson
 21. Ólafur Óskar Ómarsson
 22. Hrafnkell Þráinsson
 23. Bragi Arnarson
 24. Þór Pétursson
 25. Hinrik Þór Veturliðason
 26. Rafnar Friðriksson
 27. Birgir Orri Óðinsson
 28. Adam Jens Jóelsson
 29. Ólafur Pálsson
 30. Hafþór Aron Tómasson
 31. Emma Líf Jónsdóttir
 32. Björgvin Hall
 33. Sindri Unnsteinsson
 34. Hugrún Guðmundsdóttir
 35. Freyr Saputra Daníelsson
 36. Arnar Pétursson
 37. Jóhannes Kári Sólmundarson
 38. Kristján Haukur Magnússon
 39. Grímkell Gollino
 40. Baldvin Blær Oddsson
 41. Agla Rósa Egilsdóttir
 42. Ástráður Stefánsson