10. Apr

Líf eftir námið fyrirlestur hjá FT/ST

Birt þann 10. Apr. 2018 - Hugrún Guðmundsdóttir

Halló elsku nördar!

Félag Tölvunarfræðinga og Stéttarfélag Tölvunarfræðinga ætlar að halda fyrirlestur næstkomandi fimmtudag, 12. apríl, klukkan 17:00 í Engjateig 9 (húsi Verkfræðingafélagsins).

Talað verður um "líf eftir námið", launapælingar, hvað FT / ST er, hvaða þjónusta er í boði, og svo framvegis.

Endilega allir koma!! Engin takmörkun á fjölda, en skráið ykkur ef þið viljið koma
P.S. við heyrðum að það væru samlokur í boði.


Life after education lecture

Hello dear nerds!

FT and ST will hold a lecture on Thursday, April 12, at 17:00 at Engjateig 9 (Verkfræðingafélagið).

There will be talk of "life after study", salary surveys, what FT / ST is, what services are available, and so on.

We hope everyone comes !! No limitation on how many, but sign up if you want to come P.S. we heard that there are sandwiches.

Atburður: Fim 12. Apr kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Þri 10. Apr kl. 23:03:00

Skráning Lýkur: Mið 11. Apr kl. 19:00:00

Sætafjöldi: 100

Laus sæti: 100

Á biðlista: 0