23. Mar

AÐALFUNDUR NÖRD

Birt þann 23. Mar. 2018 - Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir

Hæhó og velkomin á fætur kæru Nördar!

Föstudaginn 6. apríl er komið að AÐALFUNDINUM OKKAR ALLRA! Á honum gerum við eftirfarandi (í þessari röð):

 1. Skýrsla og ársreikningur stjórnar
 2. DJAMMA
 3. Fara yfir lagabreytingatillögur
 4. BORÐA
 5. Kjósa í nýja stjórn
 6. DJAMMA
 7. Kjósa í nefndir
 8. DJAMMA

Við ætlum að byrja þessa snilld kl. 18:00 í Sal Sjálfstæðisflokksins, Austurströnd 3, Seltjarnarnesi.

Kosið verður í eftirfarandi embætti (stjórn):

 • Formaður
 • Ritari
 • Gjaldkeri
 • Skemmtanastjóri
 • Hagsmunafulltrúi nemenda

Kosið verður í eftirfarandi embætti og nefndir (miðstjórn):

 • Lénsherra
 • Alþjóðafulltrúi
 • Hirðljósmyndarar (2)
 • Íþróttafulltrúi
 • Formaður myndbandanefndar
 • Formaður útskriftarnefndar
 • Samfélagsmiðill
 • Skemmtinefnd (2-3)
 • Kynningarnefnd (2)

Í lögum Nörd er hægt að sjá nánari lýsingar á embættunum og nefndirnar (5 gr.).

Frambjóðendur þurfa að tilkynna um framboð amk. 3 dögum fyrir aðalfund, ss. til miðnættis 3. apríl. Það er gert með því að senda framboð (fullt nafn og embætti) á ft@hi.is.
Ef þú vilt senda inn lagabreytingatillögu(r) hefuru líka til miðnættis 3. apríl. Þá sendið þið póst á ft@hi.is með tillögu að skýrri lagabreytinu / lagaviðbót og fullu nafni (aðeins félagsmenn).

Allir í tölvunarfræði- og hugbúnaðarverkfræði eru velkomnir á fundinn!
Einungis meðlimir Nörd geta boðið sig fram og greitt atkvæði!
Þeir sem komast ekki á fundinn en vilja samt kjósa geta kosið utankjörfundar.

UNTIL NEXT TIME, ADIOS


NÖRD ANNUAL MEETING

Helloo and welcome aboard!

Friday April 6th we're having OUR ANNUAL MEETING! We will do (in exact order):

 1. Report and year-account of the board
 2. PARTY
 3. Revise amendment
 4. EAT
 5. New board elected
 6. PARTY
 7. New middle-board elected
 8. PARTY

We're gonna starting this brilliance at 18:00 in the hall of Independence Party, Austurströnd 3, Seltjarnarnesi.

Elections will be in the following positions (board):

 • Chairman
 • Secretary
 • Cashier
 • Entertainment chief
 • Stakeholder of students

Elections will be in the following positions and (middle-board):

 • Computer coordinator
 • International coordinator
 • Photographers (2)
 • Sports coordinator
 • Chairman of filming committee
 • Chairman of graduate committee
 • Social network agent
 • Committee of entertainment (2-3)
 • Committee of presentation(2)

In law of Nörd you can see more accurate description of every position and committe (5 p.).

Candidates need to announce their candidacy at least 3 days before the annual meeting, so until midnight of April 3th. You announce it by sending full-name and position on ft@hi.is.

Everyone in computer science and software engineering are welcome on the annual meeting!
Only members of Nörd can candidate and vote!
Those who can't make it to the meeting can still vote

UNTIL NEXT TIME, ADIOS