19. Mar

Forgangsvísó í Tern!

Birt þann 19. Mar. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Næsta föstudag verður forgangsvísindaferð til Tern.

Forgangsvísó þýðir að þeir sem eru á öðru ári eða meira fá forgang í ferðina. Þeir sem eru í forgang þurfa að merkja sjálfir að þeir séu í forgang. Það verða 40 sæti í boði og því ef þið eruð á 1. ári þá eru alveg líkur á það þið komist þrátt fyrir forganginn!

Tern Systems er partur af Isavia en þeir smíða meðal annars hugbúnað til að fylgjast með og stjórna flugumferð.

Mæting klukkan 17:00

Tern er í Hlíðasmára 15.


Priority science trip to Tern

Fridays science trip is a priority science trip to Tern.

Priority Sciencetrip means that those who are in the second year or more priority on the tour. Those in the priority need to label themselves that they are a priority. Tern Systems is part of Isavia they construct including software for monitoring and air traffic manager.

The trip starts as usual at 17:00 and the company is located in Hlíðasmári 15.

Atburður: Fös 23. Mar kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 21. Mar kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 23. Mar kl. 13:00:00

Sætafjöldi: 40

Laus sæti: 20

Á biðlista: 0


 1. Karen Ósk Pétursdóttir - forgangur
 2. Ragna Ólafsdóttir - forgangur
 3. Júlíus Reynald Björnsson - forgangur
 4. Páll Ásgeir Björnsson - forgangur
 5. Hugrún Guðmundsdóttir - forgangur
 6. Jóhanna Karen Birgisdóttir - forgangur
 7. Fríða Snædís Jóhannesdóttir - forgangur
 8. Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir - forgangur
 9. Magdalena Díana Adamsdóttir - forgangur
 10. Ásta Lára Magnúsdóttir - forgangur
 11. Geir Garðarsson - forgangur
 12. Alexander Guðmundsson - forgangur
 13. Birta Dögg Skaftadóttir - forgangur
 14. Ólafur Konráð Albertsson - forgangur
 15. Þór Pétursson - forgangur
 16. Davíð Helgason - forgangur
 17. Kristján Haukur Magnússon
 18. Sunna Dröfn Sigfúsdóttir - forgangur
 19. Bjarki Freyr Rúnarsson - forgangur
 20. Ólafur Georg Gylfason - forgangur