13. Mar

Tvöföld vísindaferð á föstudaginn! Origo og Miracle

Birt þann 13. Mar. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Við ætlum í heimsókn til tveggja fyrirtækja næstkomandi föstudag.

Annnars vegar er það tæknifyrirtækið Origo sem varð til þegar Nýherji, TM Software og Applicon sameinuðust í janúar á þessu ári!

Þeir eru gríðarlega stórir í upplýsingatækniheiminum og því um mikið af atvinnu í boði!

50 sæti í boði og skráning fer fram -> hér

Hins vegar förum við til fyrirtækisins Miracle.

Hjá miracle starfa ráðgjafar sem hafa reynslu í vélbúnaði, hugbúnaði, viðskiptakerfum og netbúnaði. Þeirra hlutverk er að veita fyrirtækjum á ýmsum sviðum þjónustu, svo sem í bankageira, flugrekstri, opinbera geiranum og heilbrigðisstofnunum.

30 sæti í boði og skráning fer fram -> hér


Two science trips next friday! Origo and Miracle

We are going to visit two companies next Friday.


One is the technology company Origo which came into being when Nýherji, TM Software and Applicon joined forces in January this year.

They are huge in the information technology world and therefore a lot of job oppertunities available!

50 seats available and registration takes place -> here


The other is the company Miracle.

At miracle, consultants have experience in hardware, software, business systems and networking. Their role is to provide companies in various areas of service such as in the banking, airline, public sector and healthcare institutions.

30 seats available and registration takes place -> here