5. Feb

VÍSÓ í CrankWheel!

Birt þann 5. Feb. 2018 - Sara Björk Másdóttir

Næsta föstudan ætlum við að heimsækja íslenska hugbúnaðarfyrirtækið CrankWheel. CrankWheel selur hugbúnað sem auðveldar skjár-deilingu og samkvæmt þeim er það eins auðvelt og hringja.

CrankWheel hýsir einnig aðstöðu fyrir sprotafyrirtæki í skrifstofum sínum og tvö af þeim fyrirtækjum ætla að vera með í vísindaferðinni en það eru: Computer Vision og Konto sem eru að gera mjööög spennandi hluti og er vísindaferðin í rauninni 3 ferðir í einu!

Það verða aðeins 25 sæti í boði þannig að farið að æfa ykkir á ctrl+R til þess að vera tilbúin á slaginu 13:37 næsta miðvikudag!

Að vana verður ferðin haldin á föstudaginn frá 17:00 - 20:00 og eru CrankWheel til húsa í Kringlunni 1, 4. hæð

Eftir ferðina tekur rútan okkur á Austur þar sem kútur verður í boði, því að við ætlum að heimsækja félaga okkar í Tvíund!


Science trip to CrankWheel

Next Friday we will visit the Icelandic software company [CrankWheel] (http://crankwheel.com/). CrankWheel makes screen sharing as easy as making a phone call. Free for individual use, premium enterprise features available.

CrankWheel also hosts facilities for start-ups in their offices, and two of them are going to participate in the science trip, including: Computer Vision and Konto are doing a lot of exciting things so the science trip is really 3 trips at a time!

There will be only 25 seats available so go to practice hitting ctrl + R to be ready at 13: 37 next Wednesday!

Like always will be held on Friday from 17:00 to 20:00 and CrankWheel is housed in Kringlunni 1, 4th floor

After the trip the bus will take us to Austur, there will be free beer where we are meeting up with our friends from Tvíund!

Atburður: Fös 9. Feb kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 7. Feb kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 9. Feb kl. 13:00:00

Sætafjöldi: 25

Laus sæti: 0

Á biðlista: 11


 1. Aðalsteinn Ingi Pálsson - Ég vil rútu!
 2. Sara Björk Másdóttir
 3. Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir - Ég vil rútu!
 4. Fríða Snædís Jóhannesdóttir - Ég vil rútu!
 5. Ketill Guðmundsson - Ég vil rútu!
 6. Júlíus Reynald Björnsson
 7. Sunna Dröfn Sigfúsdóttir
 8. Adam Jens Jóelsson - Ég vil rútu!
 9. Karen Ósk Pétursdóttir - Ég vil rútu!
 10. Jóhanna Karen Birgisdóttir - Ég vil rútu!
 11. Hugrún Guðmundsdóttir - Ég vil rútu!
 12. Sölvi Daðason - Ég vil rútu!
 13. Geir Garðarsson
 14. Stella Rut Guðmundsdóttir - Ég vil rútu!
 15. Ragna Ólafsdóttir - Ég vil rútu!
 16. Egill Ragnarsson - Ég vil rútu!
 17. Ólafur Georg Gylfason
 18. Hinrik Snær Guðmundsson - Ég vil rútu!
 19. Alexander Freyr Sveinsson
 20. Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir
 21. Torfi Þór Tryggvason
 22. Páll Ásgeir Björnsson - Ég vil rútu!
 23. Flóki Þorleifsson - Ég vil rútu!
 24. Alexander Guðmundsson
 25. Daníel Ingólfsson
 26. Freyr Saputra Daníelsson
 27. Björgvin Hall
 28. Gunnar Ingi Stefánsson - Ég vil rútu!
 29. Arnar Pétursson
 30. Ólafur Konráð Albertsson
 31. Ísak Arnar Kolbeins
 32. Birta Dögg Skaftadóttir
 33. Gréta Björg Unnarsdóttir
 34. Kristjana Björk Barðdal
 35. Stefán Gunnlaugur Jónsson
 36. Daníel Guðnason