28. Jan

Vísindaferðir í þessari viku!

Birt þann 28. Jan. 2019 - Hugrún Guðmundsdóttir

Eruði nokkuð þreytt eftir skíðaferðina?
Við erum með tvær vísindaferðir þessa vikuna!

Á fimmtudaginn ætlum við til Vivaldi !

 • SKRÁNING á morgun(þriðjudag) klukkan 13:37
 • Förum með Data - nemendafélag tölvunarfræðinga í Háskólanum á Akureyri
 • Byrjar klukkan 17:00 í Innovation House - Eiðistorg 13-15, 3. hæð
 • Búin klukkan 19:00
 • Bjór og PIZZUR í boði
 • Engar rútur en ætlum að setjast í bjór með Data eftir ferðina
 • 40?? sæti amk

Skráning í Vivaldi (fimmtudag) hérna

Á föstudaginn förum við til Stokkur software og Alfreð !

 • SKRÁNING á miðvikudag klukkan 13:37
 • Only nerds allowed
 • Byrjar 17:30 á Skólavörðustíg 11
 • Búið 19:30
 • Engar rútur því við erum niðri í bæ nú þegar
 • 30 sæti

Skráning í Stokkur/Alfreð hérna

28. Jan

Skráning í Stokkur software/ Alfreð

Birt þann 28. Jan. 2019 - Hugrún Guðmundsdóttir

pepp

28. Jan

Skráning í Vivaldi

Birt þann 28. Jan. 2019 - Hugrún Guðmundsdóttir

pepp

21. Jan

Vísindaferð til Fjártækniklasans!

Birt þann 21. Jan. 2019 - Hugrún Guðmundsdóttir

My nerds! Þar er vísindaferð núna á fimmtudaginn til Fjártækniklasans!
Texti frá þeim:

Tölvunarfræðinemum er boðið í heimsókn í Fjártækniklasann fimmtudaginn 24. janúar kl. 17. Þar verða fulltrúar frá meðlimum klasans, sem eru af mörgu tagi, frá nýsköpunarfyrirtækjum að stórfyrirtækjum.

Fjártækni er stórt og sívaxandi svið innan upplýsingatækni og má finna mikla flóru tækifæra á þeim vettvangi. Meðal meðlima Fjártækniklasans eru fleiri en 70 fyrirtæki og stofnanir.

Þeir eru staddir á Laugarvegi 77
Skráning á morgun klukkan 13:37
Byrjar 17:00
Búin 19:00

Skíðaferð daginn eftir <3 <3

15. Jan

Vísindaferð til Premis

Birt þann 15. Jan. 2019 - Haraldur Orri Hauksson

Elsku Nördar <3

Næsta föstudag ætlum við að fara að heimsækja Premis! Vísindaferðin byrjar eins og venjulega á slaginu 17:00 og verður til klukkan 19:00 og þá ferjar rúta okkur beinustu leiðina í FÍ salinn í Mörkinni þar sem við munum rústa Tvíund í hinni árlegu Ofurnörd keppni

Við erum með 40 sæti en passið ykkur að vera á slaginu 13:37 á morgun(miðvikudag) til þess að skrá ykkur og komast með! <3

Hlökkum til að sjá ykkur!