19. Feb

TVÆR VÍSÓ - lesa leiðbeiningar

Birt þann 19. Feb. 2019 - Hugrún Guðmundsdóttir

OMG! Við erum með tvær vísindaferðir sama dag!

Á föstudaginn ætlum við til Cyren !

 • SKRÁNING á morgun(miðvikudag) klukkan 13:37
 • Byrjar klukkan 16:30 í Dalshraun 3, Hafnafjörður
 • Búin klukkan 18:30
 • Engar rútur :( :( reynum að manna í bíla
 • 25 sæti

ATH
Síðan er þetta þannig að ALLIR sem fara til Cyren fara í Nova vísó líka!! Ef þið viljið fara í Cyren en viljið ekki fara í Nova vísó þá er MIKILVÆGT að láta einhvern í stjórn vita!!

Síðan erum við með 10 auka sæti í Nova vísó og skráning fyrir það er hér:

 • SKRÁNING á miðvikudag klukkan 14:37
 • Byrjar 18:30 í Nova Lágmúla
 • Búið 20:30
 • Rútur í bæinn
 • 35 sæti (25 + 10)

Skráning í Nova hérna

EFTIR NOVA VÍSÓ þá kemur rúta að sækja okkur og við förum á Bar Ananas og þar verður pubquiz stuð með FV og bjóóóór

19. Feb

Skráning í Nova

Birt þann 19. Feb. 2019 - Hugrún Guðmundsdóttir

HÉRNA ER SKRÁNING Í NOVA VÍSÓ

12. Feb

Vísindaferð í Íslensk Erfðagreining hér

Birt þann 12. Feb. 2019 - Haraldur Orri Hauksson

Næsta föstudag ætlum við að kíkja í heimsókn til Íslenskar Erfðagreiningar!

Við erum með 50 sæti og skráning hefst klukkan 13:37 á miðvikudag(morgun)!

Vísindaferðin byrjar síðan á slaginu 17:00 og þrömmum við svo kl 19:00 saman á Stúdentakjallarann þar sem verður LoV partý um kvöldið

!!

6. Feb

ÁRSHÁTÍÐ NÖRD 2019

Birt þann 6. Feb. 2019 - Haraldur Orri Hauksson

Það er komið að því sem að allir hafa beðið eftir

ÁRSHÁTÍÐ NÖRD 2019

Hún verður haldin 16. febrúar í Rúgbrauðsgerðinni. Fordrykkur, þriggja rétta máltið, skemmtiatriði, DJ, ljósmyndabox og endalaus skemmtun með allra besta fólkinu

Miðasala mun hefjast í næstu viku og verður frá 10 til 16 alla dagana Í Nörd

Meira info á eventinum hér: www.facebook.com/events/2063625540394506/

5. Feb

Vísindaferð í Arion!!

Birt þann 5. Feb. 2019 - Hugrún Guðmundsdóttir

HEYYY PEEPS

Vísó í Arion banka næsta fös!!

 • Byrjar 17:00
 • Búin 19:00
 • Rútur í bæinn
 • Skráning klukkan 13:37 á morgun (miðvikudag)
 • Borgartúni 19, 105 Reykjavík
 • 60 sæti!!

Capiche?