7. Apr

Niðurstaða Aðalfundar Nörd 1.apríl 2016

Birt þann 7. Apr. 2016 - Snæbjörn Valur Lilliendahl

Eins og þið vitið kannski flest þá var Aðalfundur Nörd haldinn 1. apríl 2016. Það var rosa gaman, enda er fátt skemmtilegra en að rökræða skrítnar lagabreytingatillögur með bjór og pizzu við hönd!

Við viljum þakka fyrri stjórn fyrir vel unnin störf og kynna fyrir ykkur nýju stjórnina.

Formaður

 • Snæbjörn Valur Lilliendahl

Ritari

 • Svava Hildur Bjarnadóttir

Gjaldkeri

 • Þórunn Arna Ómarsdóttir

Skemmtanastjóri

 • Fannar Gauti Guðmundsson

Hagsmunafulltrúi

 • Halldóra Jóna Jónsdóttir

Kerfismeistari

 • Kristófer Másson

Alþjóðafulltrúi

 • Jón Aron Lundberg

Hirðljósmyndarar

 • Þór Pétursson
 • Sunna Dröfn Sigfúsdóttir

Íþróttafulltrúi

 • Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir

Formaður myndbandanefndar

 • Jón Aron Lundberg

Formaður útskriftarnefndar

 • Magnús Ólafsson

Hagsmunaráð

 • Linda Rós Jónsdóttir
 • Melkorka Mjöll
 • Ása Júlía Aðalsteinsdóttir
 • Sigurlaug Þórðardóttir
5. Apr

Vísindaferð til Vegagerðarinnar

Birt þann 5. Apr. 2016 - Fannar Gauti Guðmundsson

Hæhæhæhæ

Vegagerðin ætlar að bjóða okkur til sín í vísindaferð á föstudaginn næstkomandi. Flestir þekkja Vegagerðina en þeir sjá um að þróa og sjá um vegakerfið á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi :-)

Við fáum 40 sæti og ætlum að fjölmenna til þeirra í Borgartún 3-5. Mæting er tímanlega klukkan 17:00 á föstudaginn en skráning hefst eins og vanalega á morgun kl 13:37.

31. Ágú

♥♥ Velkomin á nýju nörd síðuna! ♥♥

Birt þann 31. Ágú. 2015 - Tryggvi Gylfason

Loksins, loksins er nýja síðan komin í loftið eftir mikla vinnu og baráttu við vonda hakkara.

Enn er margt sem á eftir að fínstilla þannig að ef þið rekist á einhverja hnökra endilega látið mig vita. trg8@hi.is

Fítusar á síðunni:

 • Setja inn prófíl mynd á sína síðu.
 • Frétt og skráning í fréttina eru nú á sömu síðu (yay!).
 • Betri leit að meðlimum Nörd.
 • Myndaalbúm úr félagslífinu.